Dagur félagasamtaka haldin í Vogum
Dagur félagasamtaka fór fram í Sveitarfélaginu Vogum síðasta laugardag. Frjáls félagasamtök í sveitarfélaginu sameinuðust þá um að kynna starfsemi sína. Kynningin fór fram í Tjarnarsalnnum og voru fjölmargir sem notuðu ferðina um leið um þeir fóru á kjörstað og kíktu við til að sjá það fjölbreytta starf sem fer fram í Vogunum. Sveitarfélagið bauð upp á kaffi og með því.
Þessir myndir voru teknar við þetta tækifæri.