Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Dagskrá Sandgerðisdaga í dag
Laugardagur 28. ágúst 2010 kl. 13:42

Dagskrá Sandgerðisdaga í dag

KLAPPARSTÍGUR 1

13.00 – 17.00
Jónatan opnar heimili sitt og býður áhugasömum að skoða „Titanik“ safn sitt. Bátasafn sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Heitt á könnunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Varðan
13.00-17.00

Kíkið í turninn og horfið yfir Sandgerði og skoðið myndlistarsýningu leikskólabarna.

LISTATORG
13.00 – 17.00

Ljósmyndasýning – Olgeir Andrésson.
Markaðstjald og „Kolaportsstemning“ í leiklistarrými Listatorgs.
Ólafur Árni Halldórsson kynnir þrjú námskeið sem verða í haust í Listasmiðju Listatorgs:
Teikning og málun, Skúlptúrgerð og „Airbrushtækni“ í myndlist og skreytingum.
Á kynningunni eru sýnd nokkur verk sem tengjast námskeiðunum ásamt efni og áhöldum sem notuð eru við gerð verkanna.
Hægt er að skrá sig á námskeiðin með tölvupósti til [email protected]
eða í síma 618-7272
Ýmis verk Ólafs Árna má skoða á vefnum www.olafs.webs.com

PÚLSINN
13.00 – 17.00

Kynning á dagskrá haustsins.
Hjónin Marta og Frikki kynna einnig Orkuskartið, handverk sem þau skapa saman.

FÉLAGSHEIMILI BJÖRGUNARSVEITINNAR SIGURVONAR
13.00-18.00

Kvenfélagið Hvöt er með kaffisölu í húsi Björgunarsveitarinnar.
Sýning á búnaði björgunarsveitarinnar.

FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI
13. 00-18.00

Heimskautin heilla - Viðamikil vísindasöguleg sýning um ævi og starf franska heimskautafarans, leiðangursstjórans og læknisins Jean-Baptiste Charcot.
„Endurreisn Sigurvonar“ - Ljósmyndasýning Reynis Sveinssonar.
Ljósmyndasýning frá Ljósmyndaklúbbunum 245 pixlar.
Á langa gangi er ljósmyndasýning „Sandgerðishöfn í 100 ár“.
Ljósmyndir úr Ljósmyndasamkeppni Sandgerðisdaga 2010.
Myndir úr teiknimyndasamkeppni Sandgerðisdaga 2010.
Birna spákona í Fræðasetrinu frá kl.13.00 til 17.00

16.00
Rútferð um Sandgerði og nágrenni með Reyni Sveinssyni leiðsögumanni í boði hópferða Sævars. Ferðin tekur tæpa klukkustund og lagt verður af stað frá Fræðasetrinu í Sandgerði.

VEITINGAHÚSIÐ VITINN
12.00 -14.30

Hádegisverðarhlaðborð kr.1.350 á mann.
Kaffihlaðborð. Hermann Ingi Hermannsson leikur ljúfa tóna fyrir kaffigesti.
Kvöldverðarhlaðborð með ýmsum gómsætum réttum kr. 1.900 á mann.

KIRKJUBÓLSVÖLLUR
Vodafone mótið í golfi.


Hátíðarsvæði 11.00-17.00

Hafnarsvæði
11.00

Dorgveiðikeppni í umsjón björgunarsveitarinnar Sigurvon.

12.30
Elding – hvalaskoðun. Siglingin tekur tæpar tvær klukkustundir en á svæðinu hefur sést til höfrunga, hrefnu og jafnvel hnúfubaks.

13.00-17.00
Leiktæki frá Hopp og skopp í boði Nesprýði.
Sprell, andlitsmálun og leikir í umsjón vinnuskóla og starfsfólks Grunnskóla Sandgerðis.

13.00-17.00
„Viltu kasta rjóma í kennara?“
Hægt verður að kasta rjóma í kennara gegn vægu gjaldi. Starfsfólk grunnskólans mun einnig selja grillaðar pylsur, kók, krap, lakkrís og prjónuð dósahulstur.

GULI VITINN
14.00

Karamelluflug úr gula Vitanum við höfnina í boði Nóa og Síríus.

14.30
Mótorhjól.

15.30
„Ertu maður eða mús?“ – Vaxtarvörur og Íþróttamiðstöðin í Sandgerði bjóða uppá kraftakeppnina „Ertu maður eða mús?“.

HÁTÍÐARSVIÐ
13.00-17.00

13.00 – 14.00
Harmonikkuspil, Þórdís Guðnadóttir syngur og Svavar Steinn Guðnason spilar á trommur, verðlaunaafhendingar.

14.00-15.00
Dans- og söngatriði frá ungum Sandgerðingum, Elín Helgadóttir syngur, Júlía Rut og Hanna Margrét syngja, Brynballet sýnir dans og Jói og Gói skemmta.

15.00-16.00
Sólinn frá Sandgerði í boði Shell skálans í Sandgerði, Sirkus Íslands sýnir listir sínar í boði Norðuráls og Júlíus Viggó syngur.

16.00-17.00
Einar Örn trúbador, Pylsuát í boði Sjoppunnar í Sandgerði. Tíu keppendur í tveimur aldursflokkum takast á og keppa um að borða sem flestar pylsur á innan við 10 mínútum. Harmonikkuspil.
Kynnar: Jói og Gói.

Varðan
20.30

Hverfaganga frá Vörðunni undir forystu Björgunarsveitarinnar Sigurvon.

HÁTÍÐARSVIÐ
20.30 – 23.00.

Kynnir: Reynir Sveinsson
Blöðruæði.
Verðlaunaafhendingar.
Klassart .
Sirkus Íslands í boði Norðuráls.
Varðeldur.
Bryggjusöngur með Hobbitunum.
Flugeldasýning í umsjón Björgunarsveitarinnar Sigurvon í boði SpKef og Sandgerðisbæjar.

VEITINGAHÚSIÐ VITINN
23.00

Hermenn leika fyrir dansi

MAMMA MÍA
Ball með hljómsveitinni Skítamóral.