Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Föstudagur 29. ágúst 2003 kl. 13:56

Dagskrá Sandgerðisdaga

Það er fjölbreytt dagskrá sem verður á Sandgerðisdögum sem fram fara um helgina. Hátiðin hófst í gær með atriðum sem flutt voru í Púlsinum - Ævintýrahúsi og var þátttaka mjög góð og mættu margir. Í kvöld verður hátíðin svo formlega sett í Safnaðarheimilinu og meðal atriða sem þar verða eru gospelsöngur og harmonikkuleikur.

Sjá dagskrá Sandgerðisdaga hér.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024