Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Crystals með OMAM aftur á toppi Rásar 2
Sunnudagur 12. apríl 2015 kl. 10:00

Crystals með OMAM aftur á toppi Rásar 2

Lagið Crystals með Of Monsters And Men er á toppi Vinsældalista Rásar 2 aðra vikuna í röð. Hljómsveitin er á miklu flugi og hefur vakið mikla athygli og vinsældir síðan lagið var frumflutt fyrir tæpum mánuði. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024