Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 27. júní 2002 kl. 11:16

Chicago Beau blúsar á N1-bar

Blúsgeggjarinn Chicago Beau verður á N1-bar í Keflavík í kvöld, 27. júní. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla til að njóta góðrar tónlistar í góðu umhverfi. Chicago Beau er blústónlistarmaður á heimsmælikvarða og seinast þegar hann kom hingað til Keflavíkur seldist upp á tónleikana.

Hljómsveitin Englar með Einar Ágúst í broddi fylkinga verður svo með ball á laugardaginn 29. júní og má búast við rosalegu stuði. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024