Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Byr í seglin við Narfakotsseylu
Fimmtudagur 31. maí 2012 kl. 10:53

Byr í seglin við Narfakotsseylu



Vel hefur gengið með vinnuna við útikennslusvæðið í Narfakotsseylunni við Víkingaheima að undanförnu. Seglin eru komin upp og taka sig vel út og það var sannarlega góður byr í seglunum í gær. Á næstu dögum verður svo haldið áfram með brúarsmíði út í tjörnina. Að loknum vinnudegi í gær létu hörðustu jaxlarnir sig ekki muna um að taka sér sundsprett í ísköldum sjónum, sannarlega hraustir piltar þar á ferð.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024