Byggðasafn Reykjanesbæjar: Úr safni Ólafs Þorsteinssonar
Fimmtudaginn 4. september verður opnuð sýning úr myndasafni Ólafs Þorsteinssonar í Bókasafni Reykjanesbæajr og verður hún opin í september. Ólafur vann ötullega að uppbyggingu Byggðasafnsins og lagði ríkulegan skref af mörkum með söfnun mynda. Unnið hefur verið að skráningu safns hans í sumar enn vantar töluvert af upplýsingum með myndum. Sýningin er liður í átaki Byggðasafnsins til að safna heimildum um sögu svæðisins en lagðar verða fram möppur með myndum þar sem vanta upplýsingar.