HS Veitur
HS Veitur

Mannlíf

Byggðasafn Reykjanesbæjar: Úr safni Ólafs Þorsteinssonar
Mánudagur 1. september 2008 kl. 15:50

Byggðasafn Reykjanesbæjar: Úr safni Ólafs Þorsteinssonar

Fimmtudaginn 4. september verður opnuð sýning úr myndasafni Ólafs Þorsteinssonar í Bókasafni Reykjanesbæajr og verður hún opin í september. Ólafur vann ötullega að uppbyggingu Byggðasafnsins og lagði ríkulegan skref af mörkum með söfnun mynda. Unnið hefur verið að skráningu safns hans í sumar enn vantar töluvert af upplýsingum með myndum. Sýningin er liður í átaki Byggðasafnsins til að safna heimildum um sögu svæðisins en lagðar verða fram möppur með myndum þar sem vanta upplýsingar.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025