Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Býflugnabú úr klósettrúllum á frábærri listsýningu barna
Laugardagur 4. maí 2019 kl. 13:06

Býflugnabú úr klósettrúllum á frábærri listsýningu barna

Listahátíð barna í Reykjanesbæ var sett fimmtudaginn 2. maí laugardaginn 4. maí sameinast hátíðin fjölskyldudegi í bæjarfélaginu. Skemmtilegar listsýningar sem leikskólabörn  og grunnskólabörn hafa unnið verða opnaðar í Duus-húsum þar sem lögð er áhersla á að vinna með efni sem fer til endurvinnslu. Þá verður mjög fjölbreytt dagskrá á laugardaginn 4 . maí en hægt er að sjá hana í Víkurfréttum en einnig á Facebook síðu Listahátíðar barna í Reykjanesbæ.
Guðlaug María Lewis, deildarstjóri menningarmála Reykjanesbæjar kíkti inn í býflugnabú barnanna en það er einn af listmunum á frábærri sýningu leikskólabarnanna en búið er gert úr klósett pappírshólkum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024