Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Busar vígðir
Föstudagur 27. ágúst 2010 kl. 08:43

Busar vígðir


Nýnemar Fjölbrautaskóla Suðurnesja gengu í gegnum hinar ýmsu mannraunir í gær þegar þeir voru busaðir af  af eldri nemendum eins og siður er í upphafi skólaárs. Til að hljóta náð og viðurkenningu í samfélagi eldri nemenda þurftu busarnir að undirgangast þolraunir eins og ískalt vatnsbað. borða kæstan hákarl og skola honum niður með gúlsopa af lýsi. Engum varð þó meint af þessum þolraunum.

Svipmyndir frá busavíxlunni eru komnar á ljósmyndavef Víkurfrétta.

VFmyndir/Ellert Grétarsson.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024