Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Busar í FS vígðir í dag
Fimmtudagur 7. september 2006 kl. 16:51

Busar í FS vígðir í dag

Nýnemar við Fjölbrautaskóla Suðurnesja fengu eldskírnina í dag þegar þeir voru vígðir inn í samfélag eldri nemenda með tilheyrandi manndómsprófum, venju samkvæmt. Var mikill gusugangur við 88-húsið þar sem busavígslan fór fram. Víkurfréttamenn voru á staðnum og má sjá afrakstuinn bæði í VF-TV Víkurfrétta hér á vefnum og ljósmyndir í ljósmyndasafninu.

 

VF-mynd:Ellert Grétarsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024