Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Buðu fötluðum á jólaball
Laugardagur 20. desember 2014 kl. 09:00

Buðu fötluðum á jólaball

Árlegt jólaball bæjarstjórans í Reykjanesbæ og veitingahússins Ráarinnar var haldið í vikunni. Ballið er haldið fyrir þá sem búa á sambýlum, félagsmenn í íþróttafélaginu NES, skjólstæðinga Hæfingastöðvarinnar o.fl. Fjölmargir mættu á ballið þar sem boðið var upp á veitingar og dans í bland við ýmis skemmtiatriði.

Ljósmyndari Víkurfrétta var á ballinu með myndavélina og voru þessar myndir teknar við þetta tækifæri.










 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024