Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bubbi Morthens leikur í Grindavíkurkirkju
Miðvikudagur 14. febrúar 2007 kl. 17:24

Bubbi Morthens leikur í Grindavíkurkirkju

Bubbi Morthens verður með tónleika í Grindavíkurkirkju annað kvöld, fimmtudag, kl 20:30 þar sem hann mun spila bæði nýtt efni og eldra í bland.
Eftir annasamt afmælisár 2006 hefur Bubbi ákveðið að leggja áherslu á að heimsækja landsbyggðina á þessu ári og eru þessir tónleikar i Grindavíkurkirkju hluti af þeirri ákvörðun.

Húsið opnar kl 19.30, miðasala verður við innganginn og er miðaverð kr. 2000.

 

Vf-mynd/Þorgils: Frá mögnuðum tónleikum Bubba í Stapa fyrir nokkrum misserum

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024