Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 24. nóvember 1999 kl. 21:17

BUBBI MORTHENS Í STAPANUM

Hinir árlegu tónleikar Bubbi Morthens á vegum umfn verða haldnir í Stapanum kl 21:00 þriðjudaginn 30. nóv. Á efnisdagskrá tónleikanna verða flutt gömlu góðu lögin sem allir þekkja í bland við nýtt efni sem kom út nú fyrir jólin. Aðgangseyrir kr. 1000.-
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024