Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Bubbi í DUUShúsum á morgun
Þriðjudagur 24. mars 2009 kl. 13:53

Bubbi í DUUShúsum á morgun

Bubbi Morthens ætlar að halda þrenna tónleika nú í lok mars og byrjar hann í Fríkirkjunni í Hafnarfirði  þriðjudaginn 24. mars.  Síðan liggur leiðin til Keflavíkur þar sem hann spilar í Duus Húsi miðvikudaginn 25. mars.  og endar  hann svo ferðina á fimmtudeginum 26. mars í Hveragerðiskirkju.

Á efnisskránni verður blanda af gömlu og nýju efni, svona klassískir Bubbatónleikar eins og hann hefur gert þá í gegnum tíðina.

Stefnan er svo sett á að fara á fleiri staði úti á landsbyggðinni með vorinu og verður það auglýst nánar síðar.

Tónleikarnir hefjast allir kl 20:30 og húsið opnar kl 20:00.  Miðaverð er 2.000 kr og miðasala verður á midi.is og við innganginn.

ÞAÐ SEM ER VERT AÐ VITA
-  24. mars   Fríkirkjan Hafnarfirði
-  25. mars   Duus Hús Keflavik
-  26. mars   Hveragerðiskirkja


Tónleikarnir hefjast kl. 20:30 og er miðaverð 2000 kr. Miðasala á midi.is og við innganginn.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024