Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bubbi frestar tónleikum í Grindavík vegna veikinda
Föstudagur 25. október 2013 kl. 09:42

Bubbi frestar tónleikum í Grindavík vegna veikinda

Fyrirhuguðum tónleikum Bubba Morthens í Grindavíkurkirkju í kvöld, föstudagskvöldið 25. október, hefur verið frestað vegna veikinda. Þeir sem keypt hafa miða á www.midi.is geta haft samband við þá og fengið miðann endurgreiddan.

Ný dagsetning á tónleikana verður ákveðin við fyrsta tækifæri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024