HS Veitur
HS Veitur

Mannlíf

Brynjar Már tendraði jólaljósin í Sandgerði
Fimmtudagur 18. desember 2014 kl. 13:52

Brynjar Már tendraði jólaljósin í Sandgerði

Eins og venjan er þá voru ljósin á jólatré Sandgerðisbæjar tendruð þann 3. desember á afmælisdegi Sandgerðisbæjar, en í ár fagnar Sandgerðisbær 24 ára afmæli. Bæjarbúar fjölmenntu þegar Brynjar Már Mörköre, nemandi í 1. HS kveikti á ljósunum og vel tekið undir þegar talið var niður. Í tilefni viðburðarins gaf foreldrafélag grunnskólans gestum heitt súkkulaði og piparkökur.


 

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025