Föstudagur 19. apríl 2002 kl. 14:52
Brjálað að gera í nýrri Kóda verslun
Í dag opnaði tískuverslunin Kóda nýja verslun til húsa að Hafnargötu 15. Að sögn Kristínar Kristjánsdóttur verslunarstjóra Kóda hefur verið brjálað að gera í dag og fjöldi kvenna á öllum aldri litið við og skoðað fataúrvalið sem verslunin hefur upp á að bjóða.