Á næstu dögum verða framkvæmdir á Bókasafni Reykjanesbæjar þar sem stækka á barnadeildina og starfsemi upplýsingaþjónustunnar. Áætluð verklok eru í janúar næstkomandi.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem verða á meðan þessi vinna fer fram.
Veglegt jólatré á bókasafninu.