Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 29. apríl 2003 kl. 13:24

Brennó-völlur og fleira við Holtaskóla

Foreldrafélag Holtaskóla í Keflavík stendur því fyrir hreinsunarátaki á skólalóðinni. Síðan er hugmyndin að mála Parísa, körfuboltateiga, brennó-völl ofl. á skólalóðina til þess að hafa umhverfi barna okkar skemmtilegra. Við viljum hvetja alla foreldra og börn til að mæta og fegra umhverfið í kringum skólann föstudaginn 2. maí kl. 16.-18. Ætlunin er að sópa og þrífa planið og allt lauslegt rusl tínt.Sínum samstöðu og mætum öll.
Sumarkveðja, Foreldrafélag Holtaskóla.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024