Fimmtudagur 24. september 2009 kl. 16:21
Brenniboltamóti á frestað vegna Íslandsmóts
Ákveðið hefur verið að fresta brenniboltamóti Fríhafnarinnar í Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar. Mótið átti að fara fram um helgina.??Ástæða þess er árekstur við Íslandsmótið í brennóbolta fer fram á sama tíma.??Mótið verður því haldið 24. október og nánar auglýst síðar.