HS Veitur
HS Veitur

Mannlíf

Brenna, blys og bardagar við Víkingaheima
Föstudagur 4. september 2009 kl. 12:52

Brenna, blys og bardagar við Víkingaheima

Víkingar börðust og brenna brann við Víkingaheima í gærkvöldi á fyrsta degi Ljósanætur í Reykjanesbæ. Þá var kveikt á blysum og sköpuð skemmtileg stemmning í ljósaskiptunum. Meðfylgjandi myndir voru teknar við Víkingaheima á tíunda tímanum í gærkvöldi.


Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025