Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Boxað í Vogum
Miðvikudagur 4. október 2006 kl. 09:21

Boxað í Vogum

Grunnskólanemendur í Vogum kynntu sér hinar ýmsu íþróttagreinar á Forvarnardeginuym í síðustu viku. Var m.a. farið í blak og badminton en sú íþróttagrein sem átti hvað mestum vinsældum að fagna þennan dag voru hnefaleikar en krakkarnir nutu þar leiðsagnar Guðjóns Vilhelms Sigurðssonar.
Eins og sjá má á myndinni vantaði ekki snerpuna eða einbeitinguna.

VF-mynd: elg
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024