Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 11. desember 2002 kl. 12:18

Börnin fara að hlakka til

Í morgun var sérstök jólaskemmtun haldin í Duus húsum fyrir börn í Heiðarskóla og elstu börnin í Heiðarseli. Fríður hópur spenntra barna var búinn að koma sér vel fyrir og fylgdust þau spennt með jólaleikriti um Grýlu og jólasveinana. Á eftir leikritinu átti að syngja jólalög og ganga í kringum jólatréð. Eins og allir vita kemur fyrsti jólasveinninn, Stekkjarstaur til byggða í kvöld og gefur þægu börnunum í skóinn í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024