Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Börnin af Holti heimsóttu lögguna
Föstudagur 12. apríl 2013 kl. 13:31

Börnin af Holti heimsóttu lögguna

Hressir krakkar frá leikskólanum Holti í Njarðvík heimsóttu lögregluna á Suðurnesjum á dögunum og fengu að skoða eitt og annað á löggustöðinni.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í heimsókninni og birtar á Fésbókarsíðu lögreglunnar með þökk fyrir heimsóknina. „Takk fyrir komuna krakkar þið voruð flott,“ sagði löggan.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024