Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Börnin á Vesturbergi skreyttu Aðventugarðinn
Þriðjudagur 22. desember 2020 kl. 07:27

Börnin á Vesturbergi skreyttu Aðventugarðinn

Sýningar og vinnustofur um örlög geirfuglsins

Elstu börnin á Vesturbergi fengu það skemmtilega verkefni að búa til myndir sem þau settu síðan á tré í Aðventugarðinum og höfðu gaman af. „Frábært framtak hjá Reykjanesbæ að koma Aðventugarðinum upp og eru börnin svo sannarlega að njóta góðs af,“ segja kennarar á Vesturbergi í skeyti til vf.is með meðfylgjandi myndum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024