Miðvikudagur 23. október 2002 kl. 09:32
Börn fengu brunavarnalitabækur!
Nýlega færðu Lionsklúbburinn Æsa og Lionsklúbbur Njarðvíkur börnunum í 3. bekk Njarðvíkurskóla litabækur að gjöf sem er kennslubók í brunavörnum.
Starfsmaður frá Brunavörnum Suðurnesja afhenti börnunum bækurnar og fræddi þau um brunavarnir.