Mánudagur 11. febrúar 2002 kl. 12:14
Bolla bolla
Það fer ekki framhjá neinum að það er bolludagur í dag og eflaus hafa
margir foreldrar vaknað upp með bolluvönd dynjandi á sér í morgun.Stelpurnar í Valgeirsbakaríi höfðu varla við að afgreiða bollur þegar
ljósmyndari Víkurfrétta leit við hjá þeim í morgun.