Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bóka-Jóga í heilsuviku
Mánudagur 6. október 2008 kl. 13:03

Bóka-Jóga í heilsuviku


Á Bókasafni Reykjanesbæjar verður boðið upp á Bóka-Jóga þriðjudaginn 7. október klukkan 17.
Anna Ingólfsdóttir, bókmenntafræðingur og jógakennari, ætlar að kynna bókasafnsgestum gildi slökunar og hvernig hægt er að ná fram hámarksslökun í því góða andrúmslofti sem ríkir á Bókasafni.

Með bóka-jóga tekur bókasafnið þátt í heilsuviku undir yfirskriftinni Bókasafnið - heilsulind hugans.

Allir eru velkomnir í Bóka-Jóga. Það eina sem þarf meðferðis er jákvætt og opið hugafar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánar á vef sanfsins.