Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Blóðbankabíllinn við KFC í næstu viku
Þriðjudagur 21. mars 2006 kl. 09:52

Blóðbankabíllinn við KFC í næstu viku

Blóðbankabíllinn verður fyrir utan KFC í Reykjanesbæ miðvikudaginn 29. mars n.k. Blóðbankabíllinn verður opinn frá kl. 10 – 17 og er vonast til þess að sem flestir sjái sér fært um að mæta og gefa blóð.
Blóðgjöf er lífgjöf.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024