Bleikur bragur hjá Sparisjóðnum

Það var víða bleikt yfirbragð í nýliðinni viku í tilefni af landsátaki Krabbameinsfélagsins í sölu bleiku slaufunnar. Eins og við greindum frá fyrr í morgun var yfirbragðið á Keili nokkuð bleikt í síðustu viku.
Starfsfólk SpKef sparisjóðs mætti einnig bleikt í vinnuna sl. föstudag eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem við fengum sendar frá starfsmannafélagi sjóðsins.
Skoða myndasafn með bleiku sparisjóðsfólki.





 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				