Á föstudaginn síðastliðinn var fremur bleikt um að litast á vistheimilinu Hlévangi við Faxabraut. Starfsmenn og íbúar brydduðu þá upp á svokölluðum bleikum degi en eins og flestur vita þá er bleikur mánuður til þess að vekja athygli á krabbameini kvenna.