Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bláa Lónið meðal áhugaverðustu staða í heimi
Mánudagur 19. desember 2011 kl. 14:36

Bláa Lónið meðal áhugaverðustu staða í heimi

Bláa Lónið er ekki oft nefnt í sömu andrá og Kínamúrinn, Mount Everest, Panamaskurðurinn og Machu Picchu í Perú. Engu að síður hafa þeir hjá dagblaðinu Toronto Sun nefnt Bláa Lónið sem einn af þeim 10 áhugaverðustu stöðum í heiminum til þess að heimsækja ásamt þessum heimsfrægu stöðum sem taldir voru upp. Sagt er sérstaklega frá lækningarmætti Lónsins gegn Sóríasis og einnig að staðurinn sé tilvalinn til þess að heimsækja allt árið um kring og upplifunin sé alveg hreint einstök.

Listann má sjá í heild sinni hér


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024