Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Björgvin Gísla með tónleika á Bryggjunni í kvöld
  • Björgvin Gísla með tónleika á Bryggjunni í kvöld
Þriðjudagur 14. apríl 2015 kl. 14:36

Björgvin Gísla með tónleika á Bryggjunni í kvöld

- Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

Gítarleikarinn landskunni, Björgvin Gíslason, verður með tónleika á Bryggjunni í Grindavík í kvöld. Björgvin var með tónleika ásamt hljómsveit á sama stað fyrir skömmu síðan en í kvöld verður hann einn með gítarinn og mögulega einnig sítarinn. Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00, aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024