Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bjarni Benediktsson milliliðalaust á Bryggjunni
Þriðjudagur 21. febrúar 2012 kl. 16:45

Bjarni Benediktsson milliliðalaust á Bryggjunni

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verður milliliðalaust á kaffihúsinu Bryggjunni í Grindavík á morgun miðvikudag kl. 09:00. Bjarni mun fara yfir stjórnmálaástandið og svara spurningum fundarmanna. Má búast við að bekkurinn verði þétt setinn og því eru fundargestir beðnir að mæta tímanlega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Athygli er vakin á því að Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness verður milliliðalaust á kaffihúsinu Bryggjunni miðvikudaginn 29. febrúar kl. 9. Vilhjálmur er skörulegur verkalýðsforingi með miklar skoðanir og hefur m.a. látið að sér kveða í umræðu um lífeyrismál. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.