Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Birgitta og Sigríður söfnuðu fyrir Rauða Krossinn
Sigríður Jóhannesdóttir og Birgitta Sól eru duglegar ungar telpur.
Miðvikudagur 17. október 2012 kl. 07:49

Birgitta og Sigríður söfnuðu fyrir Rauða Krossinn

Ungu telpurnar Birgitta Sól Bjarnadóttir og Sigríður Jóhannesdóttir frá Sandgerði gerðu sér lítið fyrir og söfnuðu..

Ungu telpurnar Birgitta Sól Bjarnadóttir og Sigríður Jóhannesdóttir frá Sandgerði gerðu sér lítið fyrir og söfnuðu 7.832 kr.- fyrir Rauða Krossinn. Þær stóðu fyrir tombólu fyrir utan Samkaup í Sandgerði og komu svo færandi hendi með ágóðann til Rauða Krossins sem mun vafalaust koma sér vel. Ungar fyrirmyndir þarna á ferðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024