Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bingó í FS
Það verður væntanlega mikið stuð í FS á morgun.
Miðvikudagur 31. október 2012 kl. 11:13

Bingó í FS

Krakkarnir í aðlinum í FS þetta árið hafa ákveðið að halda Bingó til þess að fjárafla útskriftarferð sína. Þau ætla að halda Bingó-ið næstkomandi fimmtudag (1.nóvember) á sal skólans og byrjar það kl 19:00.  Spennandi vinningar verða í boði frá m.a. Bláa lóninu, Sporthúsinu, Lyfjum og Heilsu, Nýja Bakaríi, Gallerý Keflavík, Kaffitár og margt fleira.

Verðin á spjöldunum er:
1 spjald - 300 kr
2 spjöld - 500 kr
3 spjöld - 700 kr
4 spjöld - 900 kr
5 spjöld - 1100 kr

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Vonandi sjá sem flestir sér fært um að koma og taka þátt í bingóinu sem er þekkt fyrir að vera góð fjölskylduskemmtun. Allir velkomnir.