Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bergás-ball í Stapa á laugardaginn
Fimmtudagur 3. maí 2007 kl. 01:02

Bergás-ball í Stapa á laugardaginn

Bergás-ball verður haldið í Stapa nk. laugardag 5. maí. Forsala aðgöngumiða á föstudag í Stapanum kl. 17-19. Miðaverð 2000 kr. Alli diskó sér um fjörið -  öll gömlu góðu lögin.

Húsið opnað kl.23. Verður þetta síðasta Bergás-ballið?
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024