Beittu ýsu á marrann
Feðgarnir Ágúst og Júlíus höfðu nýlokið við að landa marhnút á Njarðvíkurbryggu í sólskinsveðrinu í dag þegar blaðamann Víkurfrétta bar að. Júlíus var nokkuð sáttur með fenginn og ætlar að verða veiðmaður þegar hann verður stór.
Ágúst faðir Júlíusar beitti ýsu fyrir marrann og þegar Júlíus hafði lokið við að landa aflanum gáfu þeir marhnútinum líf og sendu eftir stóra bróður hans.
VF-mynd/ [email protected] – Júlíus og Ágúst með marhnútinn