Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Basar á Nesvöllum
Mánudagur 2. nóvember 2009 kl. 16:04

Basar á Nesvöllum

Tilkynning frá Félagi eldri brogara á Suðurnesjum. Vegna fjölda áskoranna höfum við ákveðið að halda basar á Nesvöllum í Reykjanesbæ. Þar verður líka selt kaffi og vöfflur með rjóma á kr. 300.- Allur ágóði af kaffisölunni fer til Hjálparstofnunar kirkjunnar.


Basar eldri borgara verður haldinn laugardaginn 7. nóvember kl. 14:00. Á basarnum getið þið selt föndurvörur, handavinnu, mat, sultur, kökur og brauð.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk


Ef þið hafið áhuga að taka þátt, þá hringið í Ernu í síma 421 3937 eða á Nesvelli í síma 420 3400. Athugið að húsið opnar kl. 13 fyrir sölufólkið. Við skulum koma saman og hafa gaman og vonandi sjáum við unga fólkið, bæði börn og barnabörn.

Erna Agnarsdóttir.

Dubliner
Dubliner