Mánudagur 14. maí 2001 kl. 13:57
Bagga með sýningu
Listakonan Bagga, Sigurbjörg Gunnarsdóttir opnaði sýningu á myndum sínum í gallerý Hringlist síðastliðinn föstudag.
Sýningin er opin á opnunartímum verslunarinnar, mánudaga til föstudaga 13:00 til 18:00 og laugardaga 10:00 til 16:00.