Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bærinn iðaði af lífi í sólinni
Föstudagur 8. júlí 2011 kl. 11:10

Bærinn iðaði af lífi í sólinni

Veðrið lék við Suðurnesjamenn í gær líkt og aðra landsmenn og víða var líf og fjör í blíðviðrinu. Unglingar brugðu á leik á Hafnargötunni og settu lit á mannlífið. Eldra fólkið naut sín á púttvellinum við Skólaveg og einhverjir höfðu það náðugt í Skrúgarðinum í Keflavík.

Mesta lífið var þó í Sundmiðstöðinni í Keflavík þar sem fólk á öllum aldri sleikti sólina og skemmti sér.

Ljósmyndari Víkurfrétta tók rúnt um bæinn og tók nokkrar sólskinsmyndir sem sjá má hér.





[email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024