Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Miðvikudagur 19. janúar 2000 kl. 18:50

BÆNASTUND

Bænastund fyrir ættingja og vini þeirra Suðurnesjamanna, sem létust af slysförum um síðustu helgi, var haldin í Ytri-Njarðvíkurkirkju síðdegis á þriðjudag. Kirkjan var þétt setin og komust færri að en vildu. Meðfylgjandi mynd var tekin skömmu áður en athöfnin hófst og fólk var að mæta til kirkju. Bænastundin var í höndum séra Baldurs Rafns Sigurðssonar.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner