Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Bæjarstarfsmenn við grillið
Laugardagur 14. ágúst 2004 kl. 14:22

Bæjarstarfsmenn við grillið

Starfsmenn Reykjanesbæjar Tjarnargötu 12 grilluðu og borðuðu úti í hádeginu í blíðviðrinu nú í vikunni, þegar hitabylgjan var í hámarki. Grillmeistari var Jón Marinó Sigurðsson annar umsjónarmanna Frístundaskóla.Myndin er frá langborði starfsmannanna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024