Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Augnablik úr fortíðinni á vef Reykjanesbæjar
Þriðjudagur 4. júní 2013 kl. 10:03

Augnablik úr fortíðinni á vef Reykjanesbæjar

Reykjanesbær er byrjaður að safna saman á vefsíðu sína gömlum myndum úr bæjarfélaginu. Myndirnar eru í anda þeirra sem notendur „Keflavík og Keflvíkingar“ og „Njarðvík og Njarðvíkingar“ hafa verið að hlaða inn á viðkomandi Fésbókarsíður.

Reykjanesbær hvetur fólk til að senda inn gamlar myndir.

Myndir getur fólk sent á netföngin [email protected] eða á [email protected].


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024