Áströlum leiðist sennilega
- Ekki hættulaust æði
Nýjasta æðið í Ástralíu er af skrítnari gerðinni. Fólk stillir sér upp við hinar ýmsu aðstæður í svokölluðum planka. Þó eru menn að ganga aðeins of langt og í þessu myndbandi kemur fram að maður hafi verið handtekinn vegna athæfis síns sem tengist lögreglubíl og á dögunum lést maður sem að stillti sér upp á svalarhandriði á 7. hæð í fjölbýlishúsi. Horfa má á myndband um æðið hér fyrir neðan.