Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Áskorun sem maður reynir að takast á við með jákvæðni að vopni
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
laugardaginn 28. mars 2020 kl. 11:10

Áskorun sem maður reynir að takast á við með jákvæðni að vopni

Hildur María Magnúsdóttir er kennari á unglingastigi við Myllubakkaskóla í Keflavík. „Við höfum haft þann háttinn á að við kennum þeim í fjarkennslu. Ég hef því ýmist sinnt þeim heiman frá mér eða farið upp í skóla og unnið þar. Þetta er vissulega allt annað umhverfi sem við erum að vinna í en skemmtilegt engu að síður“. Hildur svaraði nokkrum spurningum frá Víkurfréttum um ástandið í heiminum dag.


Hér má lesa viðtalið við Hildi í rafrænni útgáfu Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024