Áskorun að aðlagast breyttum aðstæðum
Gígja Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri UT deildar Bláa lónsins segir að ástandið núna sé auðvitað ofarlega í huga og sín helsta áskorun þessa dagana bara sú að aðlagast breyttum aðstæðum sem nú eru í þjóðfélaginu bæði í vinnu og fjölskyldulífi. Gígja svaraði nokkrum spurningum frá Víkurfréttum.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ