Gísli Jóhannsson, formaður klúbbsins og Rúnar Jónsson, formaður líknarnefndar afhentu Arnbirni bílinn góða sem dreginn var út um jólin.
Mánudagur 2. janúar 2017 kl. 07:00
Arnbjörn vann Lions-bílinn
Arnbjörn Ólafsson var hinn heppni þegar dregið var í árlegu Jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur. Salan gekk vel að venju hjá klúbbnum sem notar ágóðann til góðra verka í samfélaginu.
Eftirtalin númer komu upp:
1. 1750
2. 1551
3. 1038
4. 2384
5. 1087
6. 2138
7. 2475
8. 5
9. 1059
10. 386