Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ármann Guðjónsson 100 ára í dag
Fimmtudagur 9. september 2010 kl. 10:39

Ármann Guðjónsson 100 ára í dag

Í dag, fimmtudaginn 9. september 2010, eru hundrað ár liðin frá fæðingu heiðursmannsins Ármanns Guðjónssonar frá Lyngholti, Brekkustíg 13, Sandgerðisbæ.

Af því tilefni munu ættingjar hans ásamt Sandgerðisbæ efna til samsætis honum til heiðurs í Samkomuhúsinu Sandgerði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Samkoman fer fram fimmtudaginn 9. september og hefst kl. 16:00.

Allir vinir og velunnarar Ármanns eru hvattir til að heiðra hann á þessum merkisdegi.