Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Áramótabrenna í Sandgerði kl. 20:00
Mánudagur 31. desember 2012 kl. 01:00

Áramótabrenna í Sandgerði kl. 20:00

Áramótabrenna Sandgerðisbæjar og flugeldasýning verða við Stafnesveg sunnan íþróttasvæðis Reynis á gamlárskvöld í umsjón Björgunarsveitarinnar Sigurvonar. Kveikt verður í brennunni kl. 20:00 og flugeldasýningin hefst síðan kl. 20:30.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024